top of page
BÚÐAKIRKJA Á SNÆFELLSNESI
Tímalaus fegurð í stórbrotinni náttúru
Um Búðakirkju
Búðakirkja er lítil timburkirkja staðsett á sunnanverðu Snæfellsnesi.
Kirkjan er sóknarkirkja Búðasóknar sem fyrst var stofnuð árið 1703.
Núverandi kirkja var byggð árið 1848.
Kirkjan er þekkt fyrir fegurð sína, bæði bygginguna sjálfa en einnig í samhengi við umhverfi sitt og tengsl við nærliggjandi svæði og sögu.
Kirkjan er notuð enn þann dag í dag, bæði fyrir hefðbundið kirkjustarf sóknarinnar, en einnig fyrir aðra viðburði eins og brúðkaup, tónlistarviðburði og sagnastund svo eitthvað sé nefnt.
Minningar frá Búðakirkju
Hvernig viðburði má hafa í kirkjunni?
Búðakirkja
Búðir Black Church
Búðir - Snæfellsnes
356 Snæfellsbær
Iceland
budakirkja@gmail.com
Þú finnur okkur á Instagram
bottom of page