top of page

BÚÐAKIRKJA Á SNÆFELLSNESI

Tímalaus fegurð í stórbrotinni náttúru

budir-0370.jpg
20230914_181318.jpg

Um Búðakirkju

Búðakirkja er lítil timburkirkja staðsett á sunnanverðu Snæfellsnesi.

Kirkjan er sóknarkirkja Búðasóknar sem fyrst var stofnuð árið 1703.

Núverandi kirkja var byggð árið 1848.

Kirkjan er þekkt fyrir fegurð sína, bæði bygginguna sjálfa en einnig í samhengi við umhverfi sitt og tengsl við nærliggjandi svæði og sögu.

Kirkjan er notuð enn þann dag í dag, bæði fyrir hefðbundið kirkjustarf sóknarinnar, en einnig fyrir aðra viðburði eins og brúðkaup, tónlistarviðburði og sagnastund svo eitthvað sé nefnt.

Minningar frá Búðakirkju

Hafðu samband við okkur til að bóka viðburð

Búðakirkja
Búðir Black Church

Búðir - Snæfellsnes
356 Snæfellsbær
Iceland
budakirkja@gmail.com

Þú finnur okkur á Instagram

  • Instagram
bottom of page