Verðskrá
Þessi verðskrá var síðast uppfærð í september 2023
Athugið að þegar áformað er að leigja kirkjuna fyrir viðburði langt fram í tímann (18 mánuðir +) er gjaldið samkvæmt verðskrá þess árs, ekki þeirri sem var við bókun.
Verðskrá fyrir leigu á Búðakirkju
Leiga Búðakirkju er í höndum kirkjuvarðar og skulu allar fyrirspurnir
berast með tölvupósti á: budakirkja@gmail.com
- Athöfn í Búðakirkju eða á kirkjulóð
-
Hægt er að leigja kirkjuna og lóðina í einn, tvo eða þrjá tíma.
-
Athugið að það er misjafnt hvað hægt er að gera eða hafa innan hvers tímaramma (sjá mynd)
- Einnar klukkustundar leiga er á 39.400 kr
- Tveggja tíma leiga er á 44.900 kr
- Þriggja tíma leiga er á 59.900 kr
- Móttakan í Búðakirkju er sniðin að gestum hverju sinni.
-
Móttöku- og upplýsingaleiðsögn í Búðakirkju er í umsjón kirkjuvarðar
-
Hægt er að halda hana á íslensku og/eða ensku.
-
Gjaldið er samkvæmt samkomulagi hverju sinni
- Heimsókn í undirbúningi fyrir leigu er á 5.500 kr
-
Kirkjuvörður getur sýnt þér kirkjuna ef þú ert að hugsa um að leigja hana
-
Einnig getur þetta átt við æfingu eða skreytingartíma fyrir athöfn
-
Tíma og dagsetningu* heimsóknar verður að samþykkja áður í gegnum tölvupóst
* Heimsóknir gegn þessu gjaldi eru aðeins í boði þegar það fylgir öðrum viðburðum í kirkjunni. Greiða þarf aukagjald ef starfsmaður þarf að fara sérstaka ferð í kirkjuna.
- Staðfestingargjald er 5.000 kr
-
Greitt innan þriggja daga frá því bókun er staðfest með tölvupósti
-
Gjaldið er síðan dregið frá heildargreiðslu
-
Staðfestingargjaldið er óendurgreiðanlegt
Skilmálar og skilyrði
Búðakirkja áskilur sér rétt til að hætta við, eða færa bókanir, t.d. vegna óvæntra athafna í kirkjunni þar sem sóknarbörn koma við sögu, viðhalds kirkjunnar eða annarra óviðráðanlegra aðstæðna.
Öll útleiga í kirkjunni er samkvæmt samtali umsjónarmanns og kaupanda og fer fram á þeim degi og á þeim tíma sem um er samið.
Kaupandi lofar að fara að kirkjureglum eins og fram kemur á heimasíðunni.
Verði umsamin tímarammi ekki virtur áskilur Búðakirkja sér rétt til að rukka aukalega fyrir viðveru kirkjuvarðar, bæði á þeim tíma sem um er samið og rauntíma sem afnot á sér stað vegna tafa.
Við bókun kirkjunnar greiðist staðfestingargjald sem er óafturkræft.
Lokagjald þarf að greiða að minnsta kosti 5 dögum fyrir bókaðan dag. Afpöntun er endurgreidd að fullu, að undanskildu staðfestingargjaldi, allt að 5 dögum fyrir bókaðan dag, en helmingur gjaldsins er gjaldfærður ef afpantað er síðar.
Seljandi lofar kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann veitir í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum miðlað til þriðja aðila.
Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Ef ágreiningur er um ágreining skal hann rekinn fyrir Héraðsdómi Vesturlands.